UM GOLFFÉLAGIÐ

Golffélagið

Golffélagið er með aðstöðu til innanhúss golfiðkunar við Eyjarslóð 9 út á Granda. Boðið er upp á 3 Trackman 4 golfherma sem taldir eru þeir bestu á markaðnum vegna þess hversu frammúrskarandi tækni þeir hafa upp á að bjóða og henta bæði til skemmtunar og þjálfunar.

Pantanir

Hjá Golffélaginu er hægt að bóka fasta tíma vikulega eða hálfsmánaðarlega yfir tímabilið og tryggja þannig að geta með vissu spilað reglulega yfir veturinn. Einnig er hægt að bóka staka tíma en opið er fyrir bókun á stökum tímum tvær vikur fram í tímann. Þeir sem eiga kost á að spila golf fyrir kl. 15 virka daga geta nýtt sér afsláttakjör.

0

Start typing and press Enter to search